Vel útilátið morgunverðar borð, á borðinu vinstra megin voru allar tegundir af drykkjum auk vöfflujárns og deigs. Borðið sem Óskar er að teygja sig inn á var hlaðið brauði og áleggi allar sortir, og svo var borð til hægri með öllum tegundum af ávöxtum
skoðuð 748 sinnum