Teddi að skrúfa kambinn fastan hjá sér en hann losnaði á laugardeginum. Það bæði losnuðu skrúfur og slitnuðu, svo það var hringt í Gísla G því von var á honum um kvöldið hvort hann gæti komið með nýja bolta. Sem hann og gerði, mikill höfðingi hann Gísli G