Skip to: Site menu | Main content

 

Fyrsta - Fyrri - [ 151 / 200 ] - Næsta - Síðasta
Skáli Skagafjarðardeildar, Skiptabakkaskáli, er sunnarlega á Goðdalafjalli. Þar er gistirými fyrir 30 manns þar af 20 í kojum. Góð eldunaraðstaða, vatnssalerni, kynding með sólóeldavél og lýsing með sólarsellum. Upplýsingar um gistingu o.þ.h. hjá stjórn eða skálanefnd. Helsta aðkomuleið: frá Varmahlíð eru ca 25 km eftir vegi 752 þar til beygt er inn á Goðdalafjall. Þaðan ca 30 km að Skiptabakka sem staðsettur er í 65°07,918 N og 19°04,364 V í 647 metra hæð
skoðuð 679 sinnum
 
2008 © Hjörtur Sævar Steinason | Keyrt á Oliver vefumsjón