Þarna komum við að einni kvíslinni sem er eina af upptökum Blöndu og eins og sést er mjög grunnt í bleytu og ókum við þá töluvert suður með henni þar sem á að vera eitthvað vað. En ég varð aldrei var við að við ókum yfir neitt blautt né eitthvað sem héti vað, eingöngu snjó