Skip to: Site menu | Main content

 

Fyrsta - Fyrri - [ 179 / 200 ] - Næsta - Síðasta
Áðum við Árbúðir. Árbúðir eru skáli við Kjalveg. Húsið í Árbúðum rúmar 30 manns til gistingar. Þar er góð aðstaða til matseldar, vatnssalerni og sturta. Í Árbúðum er öll aðstaða fyrir hross, hestagerði, heysala og stórt hesthús. Árbúðir standa við Svartártorfur á bökkum Svartár. Sauðfé á þar sumarhaga og friðsælt er að fá sér göngu með Svartánni. Frá Árbúðum er stutt í Hvítárnes, sem er náttúruperla og sögustaður. Árbúðir er við Sandá í grennd við Fremri-Skúta á Kjalvegi.
skoðuð 692 sinnum
 
2008 © Hjörtur Sævar Steinason | Keyrt á Oliver vefumsjón