Jakinn.is
Ávalt Ískaldur!
- Myndaalbúm
- Stórferð jeppaklúbs f4x4 norður í Eyjafjörð - 1
- Skoða mynd
- 2011_0328f4x4-akureyri0306.JPG
Komnir að Ljónsstöðum og gekk allt saman mjög vel. Þegar ég talaði við Tyrfing seinna þá hélt hann að ég hefði átt að geta keyrt þegar Sjálfskiptingin hefði verið orðin köld, olían hafði bara verið orðin það heit að hún hefði þrýst sér fram hjá pakkdósinni. En það er of seint að tala um það núna ég stend ekki í þessu veseninu aftur, þeir ætla að taka hana í gegn fyrir mig, styrkja og betrumbæta. Er það gert með því að setja auka disk í hana og band og einnig er settur stærri kælir og kannski eru lagnirnar sveraðar í hann úr 8 mm í 10 mm. Þá ætti þessi höfuðverkur að vera úr sögunni, það er nóg álagið á þetta drasl samt
skoðuð 657 sinnum