Skip to: Site menu | Main content

 

Fyrsta - Fyrri - [ 130 / 309 ] - Næsta - Síðasta
Hérna er mesta netasafn sem til er sum frá 1870 og þið sjáið hvað sum eru stórriðin, fiskur í dag myndi ekki ánetjast einu sinni í þeim. Þá voru mjög algengir 20 punda fiskar. Það var mikil vinna við þau fella ný net á vorin og svo taka þau gömlu af á haustin því þau voru mörg ónýt þegar þau voru búin að liggja í 2 - 3 mánuði. mörg þessi vinna var mjög leiðinleg
skoðuð 644 sinnum
 
2008 © Hjörtur Sævar Steinason | Keyrt á Oliver vefumsjón