Skip to: Site menu | Main content

 

  • Fréttir
  • Það er nóg af glæpamönnunum!!!!!!!!!!

Það er nóg af glæpamönnunum!!!!!!!!!!
8.Apríl 2009

Charlie tók lán gegn veði í húsi sínu og reiddi fram 120 þúsund pund (22 milljónir ISK) sem innborgun á sektargreiðsluna. Hann var þá dæmdur til tveggja mánaða fangelsisvistar.............

Á síðasta ári voru þrír sjómenn við Thames sektaðir um 317 þúsund pund................

Samkvæmt reglunum neyðast sjómenn til að kasta árlega 800 þúsund tonnum af fínasta fiski í sjóinn............

Geoffrey Rippon, aðalsamningamaður Heath stjórnarinnar, lýsti því yfir eftir lok samningaviðræðnanna að bresku fiskimiðin nytu fullrar verndar, þau væru örugg út að 6 mílum, og að hluta til vernduð út að 12 mílum.

Hann þagði þó um það að hann hefði staðfest leynilegan samning um að bann við því að erlend fiskiskip fengju aðgang að miðunum gilti aðeins í tíu ár.

Breska þingið reyndi að hindra þetta með lagasetningu árið 1988, en evrópuþingið dæmdi þau ómerk og brátt var um fjórðungur breska kvótans í höndum erlendra aðila.

Árið 2003 höfðu Spánverjar fengið fullan aðgang að breskum miðum fyrir úthafstogara sína. Til að mæta því voru flotar annara landa í norðri, einkum Bretlands snarminnkaðir. Breski skipaflotinn var minnkaður um 19 % árið 1992 og fjórum árum síðar um heil 40%, allt í nafni verndunar fiskistofna.

„Lifið lífinu lifandi“ En munið bara án ESB það er heillavænlegra!!!


Gareth Johnson skipstjóri á Fönix hefur stundað sjómennsku í 25 ár. Hann fylgdist með því þegar báturinn var hlutaður í sundur og eyðilagður. Eigandi skipsins mun fá um 100 þúsund pund (18,5 milljónir ISK) í bætur.

-Ríkisstjórnin greiðir fyrir afskráningu bátanna og þá eru þeir eyðilagðir, segir hann. Við lögðum inn leyfið og fáum greidd um hundrað þúsund pund. Ég held þeir ætli að losa sig við 70 skip víðs vegar um landið. Mér skilst að tilgangurinn sé að styrkja fiskistofna sem nú eru ofveiddir.

Ég er ekki sáttur, bætir hann við. Enginn vil sjá bátinn sinn brotinn í spað. Ég hef verið sjómaður alla mína ævi en eigandi bátsins vill losa sig við hann. Ég ætla að skipta um starf og snúa mér að húsaviðgerðum. En ég á eftir að sakna veiðanna.

Eldri fréttir
 
2008 © Hjörtur Sævar Steinason | Keyrt á Oliver vefumsjón