JAKINN.IS
Ávallt ískaldur!
- Fréttir
- Atvinnu lausir sjómenn í ESB löndum og allt fokdýrt
Atvinnu lausir sjómenn í ESB löndum og allt fokdýrt
15.Nóvember 2008
Það er orðinn ansi hávær umræða um aðild Íslands að ESB og er eins og
að bankahrunið hafi verið bensín á eldinn. Ég persónulega er ekki
hrifinn af þessu ESB þvargi og held að til lengri tíma þá séum við
betur stödd utan þess en innan.
Það er heldur ekkert búið að
kanna það ýtarlega hvort við högnumst yfir höfuð nokkuð á aðild en það
halda margir að aðild að ESB sé sú töfrlausn sem fólk leitar af nú í
kreppunni.
[ Til baka ]