JAKINN.IS
Ávallt ískaldur!
- Fréttir
- Eignarhald í sjávarútvegi myndi færast í hendur útlendinga
Eignarhald í sjávarútvegi myndi færast í hendur útlendinga
19.Febrúar 2009
Ragnar Árnason, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands, segir í viðtali við The Scotsman fyrrir stuttu að með aðild að Evrópusambandinu "myndi eignarhald í sjávarútvegi smám saman færast í hendur útlendinga."
Skoðið svo vel Evrópusambandstengli vefsíðu LÍÚ þar eru margar áhugaverðar greinar, ræður og efni um margar Þjóðir sem eru að tapa öllu til ESB. Það sé sko aldeilis ekki sömu efndirnar og var lofað áður en ráðist var til inngöngu í ESB. Staðan er víða orðin svo slæm að ekkert sé í boði nema þjóðar gjaldþrot.
[ Til baka ]