Skip to: Site menu | Main content

 

Einn góður
29.Janúar 2009

Einn af nýríku Íslendingunumkemur heim einn dag og segir konunni sinni að þau hafi tapað öllum peningunum sínum í kreppunni, og þau verði að breyta lífstíl sínum.

„Þú farft að læra að elda“, segir hann, „þá getum við sagt upp kokkinum“.

„Allt í lagi“, segir konan, „ef þú lærir að fullnæja mér, þá getum við sagt upp garðyrkjumanninum líka“.

„Lifið lífinu lifandi“

Eldri fréttir
 
2008 © Hjörtur Sævar Steinason | Keyrt á Oliver vefumsjón