JAKINN.IS
Ávallt ískaldur!
- Fréttir
- Engin hraðferð í boði inn í Evrópusambandið
Engin hraðferð í boði inn í Evrópusambandið
4.Febrúar 2009
Það er engin hraðferð í boði inn í Evrópusambandið fyrir Íslendinga segir talsmaður sambandsins í stækkunarmálumm, Krisztina Nagy, í samtali við fréttavefinn European Voice um helgina. Aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu gæti vissulega flýtt fyrir inngöngu í sambandið umfram ýmis ríki í Austur-Evrópu að sögn Nagy en einhvers konar hraðferð sé ekki í boði, hvorki fyrir Íslendinga né aðra.
[ Til baka ]