Skip to: Site menu | Main content

 

Evróbusambandið
6.September 2009

Í tengslum við IceSave málið hafa Evrópusambandsríkin gjarnan haldið á lofti þeim rökum að með því að ábyrgjast ekki innstæður erlendra ríkisborgara væri Ísland að brjóta þær leikreglur sem gilda um bankaviðskipti á evrópska efnahagssvæðinu. En nú hefur Alþjóðaviðskiptastofnunin (WTO) hinsvegar úrskurðað að Evrópusambandið hafi stutt flugvélaframleiðandanum Airbus með ólöglegum niðurgreiðslum. Er ég nokkuð sá eini sem sér votta fyrir ákveðni hræsni þegar þessi tvö mál eru borin saman í þessu samhengi?

Þetta hef ég eftir Guðmundi Ásgeirssyni

Ólöglegar niðurgreiðslur ESB til Airbus

„Lifið lífinu lifandi“ Ekki með þessari andskotans Hræsni !!!

Eldri fréttir
 
2008 © Hjörtur Sævar Steinason | Keyrt á Oliver vefumsjón