Skip to: Site menu | Main content

 

Gulldepla
22.Janúar 2009

Allir eru að gera sig klára, það er rokið til handa og fóta ráðast til veiða á nýrri afurð hér, Gulldeplu kalla þeir hana, allir ætla að græða! Það er búiða að vera deila og setja út á Sandsílisveiðar erlendis. Hver veit nema þetta sé uppistaða í fæðu annara nytjafiska. Samt er stokkið til og hvað þá. Á þá bara að offveiða hana líka þannig að allt líf í hafinu drepst að endingu. Það er ekki verið að hugsa til framtíðar þarna frekar enn annarsstaðar bara verið að hugsa um að græða, græða, græða. Þó að við þurfum á því að halda núna þá verðum við að hugsa líka.

„Lifið lífinu lifandi“

Eldri fréttir
 
2008 © Hjörtur Sævar Steinason | Keyrt á Oliver vefumsjón