Skip to: Site menu | Main content

 

  • Fréttir
  • Hörður Torfason maður ársins

Hörður Torfason maður ársins
31.Desember 2008

Hörður Torfason hefur verið valinn maður ársins á Rás 2. Hörður fór mikinn seinnipart ársins en hann sá um að skipuleggja vikuleg mótmæli á Austurvelli í haust. Mótmæla því að aðgerðarleisi ríkisstjórnarinnar var valdur að hruni efnahagslífsinns. Stjórnvöld eiga að axla ábyrgð á því. Almenningur vill kosningar.
Mótmæli stigmagnastt, óskir eru vanvirtar. Lýðræðislegum kröfum er ekki sint.
Bitist er um völd sem lýðræðislega kjörnir fulltrúar ættu auðveldlega að gefa frá sér í lýðræðisríki og boða til kosninga. Harka færist í aðgerðir lögreglu. Almenningur hræðist þessi hörðu mótmæli og fordæma.

Eldri fréttir
 
2008 © Hjörtur Sævar Steinason | Keyrt á Oliver vefumsjón