Skip to: Site menu | Main content

 

Á JÁKVÆÐUM NÓTUM
29.Ágúst 2010

Future Of Hope er heimildarmynd á jákvæðum nótum um hrun Íslendinga og þann baráttuvilja sem við Íslendingar höfum alltaf haft og þess vegna átt oft mikið auðveldara en ella að vinna okkur út úr erfiðum aðstæðum, eins og dynur á okkur nú. En takið eftir það eru Englendingar sem eru að gera þetta. Framleiðandi myndarinnar er ung bresk stúlka og leikstjórinn er einnig breskur, en þau hafa fengið til liðs við sig fjóra íslendinga við framleiðslu myndarinnar. Þau fluttu til Íslands sumarið 2009 til að kynnast landi og þjóð vel. Síðan þá hafa þau búið hérlendis og myndin undið upp á sig.

„Lifið lífinu lifandi“ Líka á Englandi.

Eldri fréttir
 
2008 © Hjörtur Sævar Steinason | Keyrt á Oliver vefumsjón