Skip to: Site menu | Main content

 

“Kreppukynlíf„
25.Febrúar 2009

Kreppa getur eflt samstöðu fólks og stuðlað að góðu kynlífi. Þetta segir Óttar Guðmundsson geðlæknir sem fjallar um kreppu og kynlíf á fræðslufundi í Bústaðakirkju í Reykjavík í kvöld. Hér er viðtal sem tekið var við Óttar á mogunvagtinni á Rás1 í gær.

Fólk kýs hvert sinn hátt á að takast á við kreppuna sem nú hvílir yfir byggðu bóli víða um veröld. Sumir leggjast í þunglyndi, sumir gerast trúhneigðir og eflaust einhverjir sem fá kaupæði til að sigrast á þunglyndinu. Svo eru að sjálfsögðu þeir sem sigla sinn sjó líkt og ávallt áður, æðrulausir og ósnertanlegir.

Nýleg bresk könnun á vegum YouGov leiddi í ljós að kynlíf tróndi efst á lista Breta yfir leiðir til að verja annars dauðum tíma og skákaði bæði búðarrápi og blaðri.

„Lifið lífinu lifandi“ Mjög lifandi!!!!!!!!!!!!!

Eldri fréttir
 
2008 © Hjörtur Sævar Steinason | Keyrt á Oliver vefumsjón