JAKINN.IS
Ávallt ískaldur!
- Fréttir
- “Kreppukynlíf„
“Kreppukynlíf„
25.Febrúar 2009
Kreppa getur eflt samstöðu fólks og stuðlað að góðu kynlífi. Þetta segir Óttar Guðmundsson geðlæknir sem fjallar um kreppu og kynlíf á fræðslufundi í Bústaðakirkju í Reykjavík í kvöld. Hér er viðtal sem tekið var við Óttar á mogunvagtinni á Rás1 í gær.
Fólk kýs hvert sinn hátt á að takast á við kreppuna sem nú hvílir yfir byggðu bóli víða um veröld. Sumir leggjast í þunglyndi, sumir gerast trúhneigðir og eflaust einhverjir sem fá kaupæði til að sigrast á þunglyndinu. Svo eru að sjálfsögðu þeir sem sigla sinn sjó líkt og ávallt áður, æðrulausir og ósnertanlegir.
„Lifið lífinu lifandi“ Mjög lifandi!!!!!!!!!!!!!
[ Til baka ]