JAKINN.IS
Ávallt ískaldur!
- Fréttir
- ÞÓR
ÞÓR
8.Apríl 2009
Nú fer að styttast í nýtt skip Sem landhelgisgæslan er að fá frá Chile. Skipið er af Harstad gerð og hannað af Rolls Royce Marine í Noregi.
Skipið er 4.250 brúttotonn, 93,65 metrar að lengd og 16 metra breitt.
Dráttargeta er 120 tonn og ganghraði 19,5 sjómílur. Skipið er búið
tveimur 4.500 kw aðalvélum.
Til samanburðar má nefna að varðskipið Týr er 71 metra langt og 10 metra breitt með 56 tonna dráttargetu.
„Lifið lífinu lifandi“ Einnig á Tý!!
[ Til baka ]