JAKINN.IS
Ávallt ískaldur!
- Fréttir
- Þráðmosungur í Elliðavatni
Þráðmosungur í Elliðavatni
12.Desember 2008
Í nýlegri samantekt á vegum Náttúrufræðistofu Kópavogs og Veiðimálastofnunar, þar sem m.a. er byggt á langtímagögnum um silungsafla, kemur fram að bleikjustofninn í Elliðavatni hefur snarminnkað á undanförnum 20−25 árum og er nú ekki svipur hjá sjón. Á áttunda áratugnum og framan af þeim níunda var hlutdeild bleikju í silungsafla 55−85%, en á sl. fimm árum eða svo hefur hlutdeildin ekki verið nema 5−15%. Urriðastofninn hefur hins vegar staðið í stað á heildina litið
[ Til baka ]