JAKINN.IS
Ávallt ískaldur!
- Fréttir
- Íslensk mótmæli vekja athygli í Bretlandi
Íslensk mótmæli vekja athygli í Bretlandi
25.Janúar 2009
Mótmælin gegn stjórnvöldum á Íslandi vekja mikla athygli í Bretlandi. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, hafi látið undan vaxandi þrýstingi Íslendinga, m.a. vegna stöðugra mótmælaaðgerða. „Getum við fengið þetta fólk lánað hingað til að fara eins með Gordon Brown."
„Lifið lífinu lifandi“
[ Til baka ]