Jakinn.is
Ávalt Ískaldur!
- Myndaalbúm
- Landgræðsluferð 2013
- Skoða mynd
- Landgraedsla_056.JPG
Á holtinu er kannski örlítill grasbrúskur að rembast en um leið og hann fær áburð þá rýkur hann upp. Svoleiðis hefur það verið með þau svæði sem við höfum borið á, þau rjúka upp eftir að fá áburðinn og eru víða orðin þétt grasrót. Þetta tekur smá tíma en skilar sér. Kjötmjölið er best segir Hreinn, það endist í þrjú ár sem grasið er að vinna úr því. En þar sem það er duft þá nær Rebbi og Fuglinn engu úr því. Köglarnir sem notaðir voru hér í Kópavoginum er bara snakk fyrir dýrin ;-)
skoðuð 926 sinnum