Skip to: Site menu | Main content

 

  • Fréttir
  • Að bæla niður gjörðir manna

Að bæla niður gjörðir manna
10.Nóvember 2008

Alveg hjartanlega er ég sammála honum Jóhannni Björnssyni þar sem hann segir að Lögreglan hafi farið offari í mótmælunum á laugardaginn. Ég hef alltaf verið þeirrar skoðunar að þegar gjörðir manna eru algjörlega saklausar, en maður vilji samt að þeim linni þá sé best yfirleitt að virðast taka þátt í leiknum og smám saman draga úr honum. Stýra leiknum jafnvel í einhverja átt ef þarf, þá eru allir sáttir þegar yfir líkur. Þetta er og einnig happadrýgst þagar átt er við fólk undir áhrifum vímuefna. Sjá hér

Kveðja Hjörtur og JAKINN

Eldri fréttir
 
2008 © Hjörtur Sævar Steinason | Keyrt á Oliver vefumsjón