JAKINN.IS
Ávallt ískaldur!
- Fréttir
- Breska kvikmyndagerðarkonan Heather Millard er að gera góða hluti.
Breska kvikmyndagerðarkonan Heather Millard er að gera góða hluti.
4.Júní 2009
Hún Heather Millard er að gera kvikmynd um hrunið og eftirmála þess, viðhorf Íslendinga til ástandsins og hvernig Íslendingar ætla að vinna sig út úr kreppunni.
Aðaláhersla heimildarmyndarinnar verður manneskjulega hliðina á kreppunni, sögur af fólki sem hefur persónulega orðið fyrir barðinu á ástandinu.
„Lifið lífinu lifandi“ Þó að sé kreppa!!
[ Til baka ]