Skip to: Site menu | Main content

 

Draumalandið
12.Mars 2009

Nú er verið að leggja  síðustu hendi á mynd byggða á bókinn Draumalandið eftir Andra Snæ Magnason og verður hún frumsýnd 8 apríl næstkomandi. Ég las þessa bók og fannst eftir lesturinn að þessa bók ætti að setja í grunnskóla landsins. Ætti að vera skyldulesning hvers einasta mansbarns á Íslandi, og jafnvel víðar. En það verður spennandi að sjá hana í kvikmyndahúsi

Eldri fréttir
 
2008 © Hjörtur Sævar Steinason | Keyrt á Oliver vefumsjón