Skip to: Site menu | Main content

 

Þessi fjandans Pólitík
30.Apríl 2009

Af hverju segja menn ekki satt og rétt frá, af hverju þarf alltaf að leyna einhverju?? Mér leiðist allt sem er ekki satt og rétt, hreinlega hata það. Svona er andskotans pólitíkinn í hnotskurn, það sem kemur upp á yfirborðið er alltaf tóm helvítis lygi, eða mesta lagi hálfur sannleikurinn. Menn segja ekki frá neinu nema þeir fái eitthvað í staðinn.

Undanfarin ár hafa \"stjórnvöld\" í Sómalíu gert samninga m.a. við Evrópusambandið um veiðar í fiskveiðilögsögunni. Þetta hefur þýtt að togaraflotar sambandsins, sérstaklega frá Spáni, hafa lagst af fullum þunga á fiskimið sómalskra fiskimanna, allt upp í harða land.

Að auki hefur allskyns eirtuðum úrgangi verið sturtað í hafið innan lögsögunnar í gríðarlegu magni s.s. úrgangi frá spítölum, lífshættulegum eiturefnum og þar fram eftir götunum.

\"This has probably developed into something a bit different now - more political and of course money-making.\"

„Lifið lífinu lifandi“ Án helvítis tíkarinnar!!!!!!!!!!

Eldri fréttir
 
2008 © Hjörtur Sævar Steinason | Keyrt á Oliver vefumsjón