Skip to: Site menu | Main content

 

  • Fréttir
  • Evran gerir efnahagskrísuna erfiðari viðfangs

Evran gerir efnahagskrísuna erfiðari viðfangs
26.Febrúar 2009


Wilhelm Hankel, hagfræðiprófessor við Háskólann í Frankfurt, sagði í viðtali við þýskt dagblað  að evran stæði í vegi fyrir efnahagskrísunni, að ekki væri hægt að taka á vandamálunum.

Miðstýrð peningamálastefna Seðlabanka Evrópusambandsins tæki ekki mið af hagsmunum einstakra evruríkja heldur væri aðeins ein stefna fyrir allt evrusvæðið.

Eldri fréttir
 
2008 © Hjörtur Sævar Steinason | Keyrt á Oliver vefumsjón