JAKINN.IS
Ávallt ískaldur!
- Fréttir
- Viðvörunarljósin gegn aðild Íslands að ESB loga skært
Viðvörunarljósin gegn aðild Íslands að ESB loga skært
5.Febrúar 2009
"Viðvörunarljósin gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu loga
skært. Ímyndið ykkur stöðu ykkar innan ESB ef sambandið ákvæði einn
daginn að nýta fiskistofnana ykkar í þágu aðildarríkjanna allra.
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sendi fyrir helgina út rökstudda álitsgerð þar sem Írum er skipað að breyta löggjöf sinni þannig að hægt sé að
nýta olíuauðlindir þeirra í þágu aðildarríkjanna ef nauðsyn krefur til.
Hvernig verður þetta svo með vatnsauðlindirnar, sjávarútvegsauðlindirnar, raforkuauðlindirnar og svo olíuauðlindirnar okkar tilvonandi. Svona má lengi telja einnig myndum við tapa okkar rétti til að aka um á breyttum bifreiðum.
[ Til baka ]